Handprjónasamband
Íslands

Hvað er Handprjónasamband Íslands

Handprjónasamband Íslands er samvinnufélag sem var stofnað í nóvember árið 1977. Sambandið var stofnað af um 1.000 einstaklingum, aðallega konum, víðsvegar um landið sem höfðu drýgt heimilistekjurnar með því að prjóna peysur og aðrar vörur úr íslenskri ull. Vörurnar höfðu menn síðan selt til hinna ýmsu aðila sem ráku ferðamennaverslanir eða keyptu vörunar til útflutnings.
Sjá nánar »

Handknit.is